Guð er ótrúlegur.

já ég fór áðan með systur minni í bíó (löngu komin tími á að hitta hana)

Ég var vel södd þegar ég kom þangað en það var bara lyktin af poppinu og nachosinu og svoleiðis sem var að fara með mig.

Ég settist inn í salinn með systur minni og drakk minn sítrónu topp.

En ég fékk þá flugu í hausinn að fá mér einhvað "got" ef það kæmi hlé.

En vitið þið það kom hlé en þá hringdi ein sponsían í mig að tilkynna morgun dagin og vá hvað það bjargaði mér algjörlega.

Það sem ég segi ég skipulegg ekki svona vel hvað gerist þarna var Guð að verki allavega ég trúi því.

Þannig ég er enn í fráhaldi og líður vel á degi 137 :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Einmitt takk fyrir sponsíurnar og æðri mátt :o) Takk fyrir að vera í fráhaldi.

Kristborg Ingibergsdóttir, 25.5.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Brussan

til hamingju með dagana 137:)

Brussan, 25.5.2008 kl. 23:02

3 Smámynd: Marilyn

Svona er lífið alltaf að púslast saman fyrir framan augunum á manni þegar maður treystir æðri mætti fyrir lífinu sínu og er ekki að reyna að stjórna öllu sjálfur. Sponsíur eru einmitt eitt af verkfærum guðs.

Marilyn, 25.5.2008 kl. 23:05

4 identicon

þú ert sæt.. :*

Andrea Dögg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 23:39

5 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Gangi þér bara vel áfram.

Eyrún Gísladóttir, 27.5.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband