55 dagar eftir og ég er búin á því.
21.10.2008 | 14:17
Já semsagt það eru 55 dagar eftir af meðgöngunni miðað við 40 vikna meðgöngu.
Ég mun fæða eðlilega þar sem að sérfræðingurinn fann það út að það væru eiginlega engar líkur á að ég myndi lamast aftur eftir þessa fæðingu og semsagt planið núna er að fæða í vatni upp á landsa.
Ég er byrjuð að þvo barnafötin og gera smá tilbúið.
Semsagt í mesta lagi eru 69 dagar eftir og drengurinn má koma eftir 41 dag þá er ég komin 38 vikur.
Mæðraskoðun í fyrramálið þá mun ég komast að því hvort hann sé búinn að skorða sig.
Knús og kossar.
Athugasemdir
æði !
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 21.10.2008 kl. 14:33
Afhverju er þín meðganga svona mikla fljótari að líða en mín?
Marilyn, 21.10.2008 kl. 15:09
Vá hvað þetta líður. Ég er farin að sakna þín elskan. Svo langt síða við höfum sést. Knús til þín.
Kristborg Ingibergsdóttir, 21.10.2008 kl. 17:17
Gangi þér vel.
Eyrún Gísladóttir, 21.10.2008 kl. 21:43
Hvenær fæ ég að sjá þig skvísa?? Knús
María, 21.10.2008 kl. 22:14
hvað segir þú um að ég þú og litla óþekka barnið í mallanum förum í bíó bráðum? á the women? lofa að ég skal ekki sjá hana með neinum öðrum..... ;)
Andrea Dögg (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.