I do not share food of my plate.

já ég deili ekki mat með öðrum sem er á mínum diski.

Fólk virðist eiga erfitt með að skilja það þessa dagana sérstaklega vinir mínir.

Fólkið horfir á mig vikta og mæla matinn og elda hann frá grunni og samt reynir það að fá af disknum mínum.

Og setningin æi bara smá fer rosalega í taugarnar á mér.

Já hef fengið ófá kommentin að ég sé eins og Joey í friends. 

 

En að öðru mjög merkilegu ÉG GET DRUKKIÐ PEPSÍ MAX AFTUR :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Börnin eiga stundum erfitt með þetta hjá mér......

Myndi deyja ef ég gæti ekki drukkið Pepsi Max... Væri samt alveg til í að fara að minnka þennan óþverra............. 

Helga Dóra, 15.6.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Lenti einmitt í því matarklúbbnum ein vildi smakka kímkökuna mína en ég var svo snögg að segja nei að henni brá..... hún biður örugglega ekki um það aftur.

Kristborg Ingibergsdóttir, 16.6.2008 kl. 16:59

3 Smámynd: Brussan

dóttir mín er eins og mýfluga í matnum mínum.....ég er byrjuð að gera auka svo hún geti smakkað ...það er svo leiðinlegt að segja nei...en við verðum að gera það þegar við erum búnar að vigta.....þetta er nú einu sinni OKKAR matur....ég hef alveg fengið allsdonar svipbrigði þegar ég segi NEI ég get ekki leyft þér það ...

Brussan, 16.6.2008 kl. 23:45

4 Smámynd: Marilyn

Það er eins og fólk fatti ekki að það er ekki til neins að vigta matinn ef maður ætlar svo bara að gefa bita af honum hér og þar.

Guðrún Doesn´t share food - fólkið í kringum mig er sem betur fer með þetta á hreinu í flestum tilfellum, meira að segja barnið mitt - hún veit að mömmu matur er "sérstakur". 

Marilyn, 18.6.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband