ekkert merkilegt að gerast hjá mér.
31.5.2008 | 22:55
En ég er samt ánægð.
Fór í smáralindina með vinkonu minni í gær og verslaði mér óléttuföt.
jamm gallabuxur í 42 og bol í medium og það var í venjulegum stærðum.
Og 12 vikurnar eru búnar semsagt mesti hættutíminn :)
Ég er mjög ánægð.
En samt mjög skrýtið að vera barnlaus heila helgi förum á morgun og sækjum hana og mig hlakkar til.
Kanski við finnum einhvað skemmtilegt að gera á sjómannadaginn.
En já nóg af mínu mjög svo rólega lífi.
Athugasemdir
finnst þér ekki dásamlegt að lifa bara venjulegu lífi ?? í dag erum við einmitt að fara bara í heimsókn til tengdó og fara í elko og eitthvað, svona voða venjulegt ... love it
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 1.6.2008 kl. 11:56
jú og best af öllu er að mér finst það í lagi hehe.
Hafrún Kr., 1.6.2008 kl. 12:31
Venjulegt er laaaangbest :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:02
venjulegt er lífið :)
Brussan, 2.6.2008 kl. 00:56
Haðu það gott og gangi þér vel.
Eyrún Gísladóttir, 2.6.2008 kl. 19:52
Gaman að versla óléttuföt í venjulegum stærðum - ég þurfti ekki að versla mér óléttuföt, því ég átti bara teygjuföt og þau teygðust svo vel með bumbunni sem sást ekki fyrir fitu :D - Njóttu
María, 3.6.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.