Já ég var að skoða myndir af mér fyrir fráhald.
14.5.2008 | 12:10
Ég var að skoða myndir af mér fyrir fráhald á enga nýlega af mér en vá hvað ég þarf að skoða þessar myndir þegar ég dett í þá hugsun að ég sé feitari núna en þegar ég byrjaði í fráhaldi.
Ég man ekki alveg hvenar þessi var tekin en það er ekki svo rosalega langt síðan hehe.
Ég fyrir 3 árum á afæli dóttur minnar að fara að éta á mig gat.
En vá hvað ég er ánægð að ég er ekki svona lengur ég er reyndar ekki komin í kjörþyngd en er búin að missa 22 kíló frá 10 janúar 08' og á eftir sirka 10 kíló í kjörþyngd en 18 kíló þannig ég verði sátt hehe.
EN þið sem sjáið mig reglulega þá getið þið séð muninn hehe.
Athugasemdir
er þetta ekki ótrúlegt !!!!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 14.5.2008 kl. 12:23
ótrúlegt komdu með eftirmynd líka.......alltaf gaman af þessum myndum. Þær eru oft hvatning, þótt að grenningin eigi ekki að vera í fyrsta sæti....
Helga Dóra, 14.5.2008 kl. 14:30
Vááááááááá, þetta er ótrúlegt Ég tek undir með Helgu Dóru, væri gaman að fá eftir mynd líka; auðvitað förum við allar (eða laaaahang flestar) í GSA upphaflega til að grennast, við þekkjum ekki annað en að reyna og reyna að vera í megrun. Svo bara fáum við þennan frábæra bónus að þetta snýst um annað og meira
Sykurmolinn, 14.5.2008 kl. 15:17
já ég þarf að fara að taka nýar myndir en finn ekki hleðslutækið fyrir myndavélina.
Hafrún Kr., 14.5.2008 kl. 15:44
Þetta er magnað.....bara magnað......alveg sammála Sykurmola og bónusinn.
Brussan, 14.5.2008 kl. 16:26
Frábært!!!! endilega settu nýja mynd við hli
Kristborg Ingibergsdóttir, 14.5.2008 kl. 17:05
Vá frábært, það sést hvað þú hefur verið dugleg að vigta og mæla.
Klara, 14.5.2008 kl. 18:19
Ég man nú ekkert eftir því að þú hafir verið svona það hlýtur að hafa verið dálítið áður en þú byrjaðir í GSA. Geggjað að fylgjast með þessu. Gangi þér áfram vel
María, 14.5.2008 kl. 21:56
Þú ert alltaf falleg spurningin er því bara hvernig líður þér best
ELSKA ÞIG
Sigurður Hólmar Karlsson, 15.5.2008 kl. 20:48
Frábær árangur hjá þér you go girl.
Gangi þér áfram vel.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.