Ég geri alltaf það sama á þessum tíma.

Já á hverju ári á Hvítasunnukvöldi horfi ég á Hvítasunnutónleikana frá Fíladelfíu.

já og ég mun gera þetta líklegast ár eftir ár því það er einhver undarleg ró sem fylgir því að horfa á tónleikana.

Og svo er ekki verra að á eftir er mynd bygð á sögu eftir Jane Austin á Rúv. 

Já ég sit bara hér í þvílikri ró.  

 

Bæta við og meira segja Tina Turner myndin er að fara að byrja á stöð 2+ þetta er sko mitt sjónvarpskvöld. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Ótrúlega falleg mússík hjá þeim. Ég elska að hlusta á kórinn. Set stundum disk í spilarann og læt hugann reika...........

Helga Dóra, 11.5.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Hafrún Kr.

já við erum mjög sammála með það,  ég sem tók þig fyrir sem algjöran rokkara hehe.  Er til diskur með þeim?

Hafrún Kr., 11.5.2008 kl. 21:39

3 Smámynd: Helga Dóra

Þau eru búin að gefa út fullt af diskum í gegnum árin.....  Ég er sko rokkari útí hálft...... Get hlustað á margt annað og meðal annars lofgjarðatónlist og backstreet boys... Gaman að vera fjölbreyttur......

Helga Dóra, 12.5.2008 kl. 09:14

4 Smámynd: Hafrún Kr.

hahaha Backstreet boys minnir mig á þegar ég var gelgja þá var allt herbergið mitt veggfóðrað með þeim hehe. Og fyndna er ennþá þegar kemur nýtt lag með þeim þá veit aður á sömu sek og lagið byrjar að þetta eru þeir hehe.

Hafrún Kr., 12.5.2008 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband