Dagur 98 og sporavinna að hefjast.

Já ég er svo heppin að ég er á degi 98 og sporavinnan er að hefjast.

Er þetta ekki ótrúlegt að ég geti þetta?

En skrýtnasta er að ég hef fulla trú á sjálfri mér og ætla að halda ótrauð áfram og njót þess sem lífið hefur að gefa til hins ýtrasta.

Ég er búin að ákveða að vera í fráhaldi alla mína ævi en samt ætla ég að taka bara einn dag í einu.

Ég sit í dag veik heim og karlinn mun sjá um kvöldmatinn og vá hvað ég er þakklát fyrir að eiga æðislegan mann. Hann er gull af manni held að það væru ekki allir karlar sem myndu nenna að elda GSA vænan mat og vigta hann fyrir mig bara af því  ég er veik.

Meira segja hann keipti pepsí max handa mér InLove

Ég held bara að lífið gæti ekki verið betra. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

Já ég er viss um að þú eigir æðislegan mann.................ég á líka æðislegan mann en ég er ekki viss um að hann mundi elda handa mér GS mat enda er hann afspyrnu lélegur kokkur þessi elska

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 16.4.2008 kl. 19:32

2 Smámynd: Helga Dóra

Þú ert hetja og gangandi kraftaverk.

Helga Dóra, 16.4.2008 kl. 20:15

3 Smámynd: Sykurmolinn

Góðan bata

Sykurmolinn, 16.4.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband