Dagur 44 og London Baby.

Já ég sit hér föst við tölvuna búin að gera allt tilbúið fer og sæki eina um 5 leytið og svo bara bruna ég upp á völl vá eftir 6 tíma verð ég komin í loftið vá.

og um Hádegi verð ég í London og mun versla af mér rassinn.

Búin að pakka öllu og vikta töskuna hún er innan marka þrátt fyrir að ég haldi að það sé ekki til matarbiti í London.

Vá ég fór seinast til útlanda 2000 og ég hef aldrei farið on my own fyrr en núna.

Ég er með tvær vigtar með mér ein í ferðatöskunni og hin í handfarangri :)

Jæja ég ætla að fara að slaka á fyrir ferðina.

Kv. Hafrún London fari :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

djö...öfunda ég þig ! góða ferð

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.2.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Helga Dóra

Sjáumst svo í kvöld, ég er hér með sömu áhyggjur, Londonbúar borða ekki og eiga þess vegna ekki matarbita og ég er að pakka niður eplum og smjöri og búin að baka og baka.  Svo að við minnumst nú ekki á Pesi Maxið sem ég ætla að lauma í ferðatöskuna mína. 

Helga Dóra, 22.2.2008 kl. 11:42

3 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Góða ferð og skemmtu þér úper vel Mátti til með að láta þig vita hvað mér finnst svakalega flott myndin af þér í höfundaboxi......SVAKA GELLA

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 23.2.2008 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband