Dagur 40 og smá pælingar.
18.2.2008 | 09:36
Já litla systir á afmæli bráðum og er að heimta afmælisgjöf.
Ég held að ég sé sú eina sem gef öllum systkinunum afmælisgjafir.
En svo er svo skrýtið ég á afmæli líka einu sinni á ári og þá fæ ég aldrei neitt hehe.
Og það muna ekki einu sinni öll systkini mín eftir afmælinu hrmpf.
En hey maður á víst ekki að vera eigingjarn eða fá gremjukast.
Þau gefa mér öll ansi mikið með því að vera til.
Varð bara að tjá mig aðeins um þetta, þar sem litla sys var á msn að spyrja hvað ég ætlaði að gefa henni í afmælisgjöf og hún á ekki afmæli fyrr en á fimtudaginn.
Athugasemdir
heyrðu.. hvað óskaði ég þér oft til hamingju?! og söng ég ekki?!!
lofa að málverkið þitt verður tilbúið þegar þú kemur heim frá london baby ;)
Andrea litla systir þín!! (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.