Dagur 23. Og lífið er fínt.

Ég ersvo ánægð  þessa dagana þótt að margt sé á afturfótunum eins og ég var að byrja á nýum lyfjum og eina sem ég geri er að vera þreytt og vera flökurt og margt fleira en þrátt fyrir allt þá vigta ég og mæli 3 máltíðir á dag því fráhaldið er það mikilvægasta í mínu lífi.

Ég fór að pæla í þessu í dag hvernig ég væri núna ef´eg væri ekki í fráhaldi jú ég sæti hérna með dekkað borð af kolvetnum og þótt ég sé með aukaverkanir af lyfjunum núna þá væri þetta mikið verra ef ég væri í ofátinu. Í fyrsta lagi hefði ég aldrei vaknað fyrr en á hádegi í fyrsta lagi.

Ég væri með í maganum og illt í líkamanum og líklegast væru aukaverkanirnar líka verri ég hefði enga orku.

En einmitt fólkið sem hefur séð mig nýlega segir að ég sé að verða ofvirk því ég stend ekki ég einhvern veginn dillibossast áfram hehe.

Ég þakka bara æðri máttarvöldum fyrir að hafa sent mér GSA hehe.

Þurfti bara aðeins að tjá mig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Dýrð sé Guði í upphæðum

Helga Dóra, 1.2.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband