Færsluflokkur: Lífstíll
Dagur 16 hehe
25.1.2008 | 18:29
Dagurinn í dag er búinn að vera óvenju fínn.
Ég er farin að finna mun á fötunum mínum og get ekki beðið eftir 10 febrúar þá má ég vigta mig :)
En mig hlakkar rosalega til morgundagsins þá ein og ég kalla það GSA dagur.
Hér er dagskráin: http://www.gsa.is/GS/malting.htm
og ég mæli með að allir komi sem hafa áhyggjur af mataræði sínu komi og kynni sér um hvað málið er. Þetta er svipað og AA nema fyrir matarfíkla.
Ég er bara búin að vera 16 daga í þessu prógrammi en það er að gjörbreyta lífi mínu.
Já ég er í fyrsta skipti á minni ævi komin með rútínu á daginn.
Bið að heilsa og vona til að sjá sem flesta á morgun á GSA deginum hehe.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)